Oops! This site has expired. If you are the site owner, please renew your premium subscription or contact support.

Border collie

Subtitle

                    Fjáhundaeðlispróf og fjárhundakeppnir

Hér fyrir neðan eru niðustöður úr fjárhundakeppnum og eðlisprófum

fyrir border collie.

                                    Grein Maríu Dóru um fjárhundakeppni smella hér!

 

                                                     Smalaeðli próf          

 

Í Bandaríkjunum hefur verið útbúið próf fyrir smalahunda í þeim tilgangi að sjá hvort hundurinn búi yfir því grundvallar smala eðli sem hans kyni er ætlað að búa yfir.

 

Margir Bretar vildu hafa Bandaríska smalaeðliprófið.  Þetta er sveiganlegt próf sem krefst ekki mikillar þjálfunar við smölun, heldur er framkvæmt á rólegri hátt og til þess fallið að sjá hvort að viðkomandi hundur hafi hæfileika og hvort hægt væri að þjálfa hann til að smala búfénaði.

 

Bandaríska smalaeðlisprófið er framkvæmt við ákjósanlegar aðstæður með lifandi búfénaði sem gott er að höndla, og er án allrar keppni á milli próftaka.

 

Prófdómarinn er manneskja með reynslu í þjálfun smalahunda, taka má prófið á kindum, nautgripum, öndum eða geitum, oftast eru notaðar kindur eða endur.

 

Lágmark eru notuð 3 dýr og hundurinn hefur 15 mínútur til að sýna eðli sitt.  Hundurinn þarf ekki að sýna áhuga strax en oftast þarf ekki langan tíma til að eðlið komi í ljós.  Prófdómarinn má taka hundinn af eiganda sínum og nota eigin reynslu til þess að vekja áhuga hundsins.

 

Til þess að ná prófinu þarf hundurinn að sína einlægan áhuga á að smala búfénaði og mismunandi vinnuaðferðir eru ásættanlegar, jafnvel hundur sem geltir og bítur aðeins í (svo framarlega sem hann ógnar ekki lífi og heilsu búfénaðarins.)

 

Ef eftir 15 mínútur hundurinn sýnir ekki áhuga, eða vinnur ekki ásættanlega eða yfirgefur vinnusvæðið fellur hann á prófinu.

 

Öll ógnun við líf búfénaðarins í prófinu leiðir af sér fall.  Enn hundar sem falla geta endurtekið prófið seinna við aðrar aðstæður.

 

Fyrsta Fjárhundaeðlisprófið hér á landi var haldið þann  21. október 2006 og þá tóku þátt 10 Border collie hundar sem allir stóðust prófið.  Það voru þau:

Heimsenda Hugur

Morastaða Askur

Morastaða Kári

Morastaða Mirra

Morastaða Viska

Heimsenda Tóta Fljóta

Morastaða Selma

Morastaða Gutti

Morastaða Gári

Morastaða Freki

 

Haustið 2007 var svo haldið annað eðlispróf og þá tóku 7 Border Collie hundar þátt sem allir stóðust það voru þau:

 Eyes of the World Yahoobelle

Bayshore Practical Magic

Heimsenda Assa

Heimsenda Háski

Heimsenda Snúður

Heimsenda Kátur

Heimsenda Kola

 

Haustið 2008 voru haldin 2 próf og í þeim tóku samtals 7 Border Collie hundar þátt sem allir stóðust prófið, Þau:

Demssin Handsome

Skuggi

Morastaða Elvis

Morastaða Snati

Morastaða Korka

Morastaða Kóla

Morastaða Assa

 

Haustið 2009 var haldið eðlispróf að þessu sinni tók einungis einn border collie þátt og stóðst hann prófið, það var hann :

Morastaða The King 

 

2010

Sunnudaginn 24, Oktober var haldið eðlispróf að Skála í Grímsnesi og þar tóku þátt 4 border collie hundar og stóðust þau öll prófið það voru þau

Atlas

Nice Of You To Come Bye Xzecond Xzolo "Orka"

Hugarafls Sómi 

Hugarafls Skrauta 

 

2011 

 

Sunnudaginn 23. oktober 2011 var haldið eðlispróf að Skála í Grímsnesi 5 border collie hundar þreyttu prófið og stóðust þeir það allir en það voru þau:

Heimsenda Mæja

Hugarafls Panda

Heimsenda Hugbrún

Heimsenda Hugmynd

Heimsenda Hugvargur 

 

2012

Í nóvember tók einn border collie þátt í eðlisprófi sem haldið var að Skála í Grímsnesi og stóðst hún prófið en það var hún:

Miðdals Smala Blóma Rós

 

2013 

Þann 10.nóvember þreytti einn border collie eðlispróf og stóðs hún það, það var hún:

Heimsenda Víma 

 

2014 

Þann 24. nóvember þreyttu 5 hundar prófið og stóðust þeir allir. Það voru  Köldulindar

Bangsi, Hugarafls Gjóska, Astra Polar, Astra Bee og Happy Spirit Black Label Thecommander Des Rives Du Lagon Bleu